VALMYND ×

Atburðir

Skólaslit

Skólaslit Grunnskóla Önundarfjarðar vorið 2020 fara fram við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 4. júní 2020. Þar sem slakað hefur verið á samkoutakmörkunum getum við haft þetta með hefðbundnu sniði en gætum þó fjarlægðar fyrir þá sem það kjósa. 

Vorferð grunnskólanemenda og skólahóps

Þriðjudaginn 2. júní verður farið í vorferð. Unglingarnir fara í sér ferð að þessu sinn vegna frestunar sem varð á skólaferðalagi þeirra. Yngri nemendur grunnskólans og útskrifarhópur leikskóla fara saman í ferð.