VALMYND ×

Atburðir

Starfsdagur grunnskólakennara

MIðvikudaginn 2. október verður sameiginlegut starfsdagur Grunnskóla Önundarfjaraðar, Grunnskóla Suðureyrar og Grunnskóla Þingeyrar haldinn hjá okkur í G.Ö. Þessum degi ætlum við að verja í að læra að nota forritið Seasaw, fá fyrirlestur um árangursríkt foreldrasamstarf og samráðsfundi kennara sem eru að fást við sömu hlutina.