VALMYND ×

Atburðir

Kaffihús 24, nóvember

Þriðjudaginn 24. nóvember stefnum við að því að hafa okkar árlega kaffihús þar sem nemendur fá tækifæri til að sýna ýmislegt. Settar verða upp stuttar sýningar með ólíku sniði en það er eitt af því sem kom fram á fundi nemenda um hugmyndir að þemadögum. Einnig verða tónlistaratriði í samvinnu við tónlistarskólann. Það er þó ennþá of snemmt að segja hvort við getum boðið gestum að vera á staðnum eða streyma viðburði til ykkar.