Litlu jól 17. des
Föstudagurinn 17. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Þann dag höldum við litlu jólin og förum síðan í jólafrí klukkan 12 á hádegi.
Nemendur sem eru í dægradvöl geta farið í hana og í jólafrí kl 16:00.
- Hvar?
 --
- Hvenær?
 17. desember
- Klukkan?
 08:00 til 12:00
