VALMYND ×

Atburðir

Opinn dagur

Fimmtudaginn 19. maí erum við að skipuleggja sem opinn dag í grunnskólanum. Þann dag eru bæði nemendur leik og grunnskóla hjá okkur þannig að foreldrar og aðrir aðstandendur beggja skólastiga eru hvött til að kíkja á hvað við erum að aðhafast. 

Við erum ekki komin með endanlega útfærsu á deginum, margar hugmyndir í gangi. 

Takið daginn frá, við upplýsum svo um dagskrána eftir helgina.