VALMYND ×

Atburðir

Vetrarfrí í grunnskólanum 16. og 19. október

Föstudaginn 16. og mánudaginn 19. október verður vetrarfrí hjá okkur í grunnskólanum. Viðtölum sem áttu að fara fram fimmtudaginn 15. október hefur verið frestað fram yfir vetrarfrí í þeirri von að ekki þurfi að taka þau í fjarfundi.