VALMYND ×

Árshátíð Grunnskóla Önundarfjarðar

1 af 4

Fór fram fimmtudaginn 23. mars sl. 

Settu nemendur upp leikritið Ronju Ræningjadóttur. Árshátíðin okkar heppnaðist einstaklega vel - hver einn og einasti nemandi stóð sig með miklum sóma og gaman að sjá leikritið lifna á sviðinu.

Magnea Björg Önundardóttir í 9. bekk  sá um sviðsmyndina en auk þess sá hún um að farða leikhópinn, hljóð og mynd. 

Með helstu hlutverk í leikritinu fóru:

Ronja Ræningjadóttir: Sylvía Lind Jónsdóttir og Karen Drífa Guðmundsdóttir

Matthías: Hinrik Jón Bergsson

Lovísa: Matthildur Gróa Bergsdóttir

Borki: Birna Mjöll Jónsdóttir

Valdís: Védís Önundardóttir

Birkir: Ívar Hrafn Ágútsson

Skalla-Pétur: Einar Arnalds Kristjánsson

Litli-Skratti: Andri Pétur Ágútsson

Nornir: Svandís Rós Ívarsdóttir og Signý Lilja Jónatansdóttir

Ræningjar: Svandís Rós Ívarsdóttir, Andri Pétur Ágútsson, Védís Önundardóttir, Birna Mjöll Jónsdóttir, Helga Lára Þorgilsdóttir, Zuzanna Majewzki, Signý Lilja Jónatansdóttir, María Arnalds Kristjánsdóttir.

Rassálfar: Helga Lára Þorgilsdóttir, Zuzanna Majewzki, Signý Lilja Jónatansdóttir, María Arnalds Kristjánsdóttir.

Tónlistarstjórn: Dagný Arnalds

Hreyfingar: Sigurrós Eva Friðþjófsdóttir

Textavinna: Unnur Björk Arnfjörð

Búningar Una Lára Waage

Allt hitt sem var svo mikilvægt Edda Graichen og Guðmunda Agla Júlíusdóttir

Sérstakar þakkir fyrir lánið á Félagsheimilinu, Lára Thoroddsen og Jón Ágúst og allir foreldrarnir sem lögðu hönd á plóginn svo sýningin gæti orðið svona glæsileg.