VALMYND ×

Skólahjúkrunarfræðingur

Skólahjúkrunarfræðingur er Þórunn Berg.

sími 

netfang: skolahjukrun@isafjordur.is

 

Hún kemur í skólann annan hvern miðvikudag og er með almenna fræðslu fyrir nemendur á yngra og eldra stigi.

Áætlun vorannar er hér fyrir neðan.

 

Janúar

9. bekkur - Hreyfing og hollusta

Febrúar

5.-7. bekkur - Tannvernd

Febrúar

9. bekkur - Kynheilbrigði 2.hluti

Mars

1-4. bekkur - Svefn

Mars

9. bekkur - Tannvernd

Mars

1-4. bekkur - Slys

Maí

5.-7. bekkur- Slys

Maí

seinni bólusetningar (7.bekkur kvk)