VALMYND ×

Ingeborg Edda Graichen

Edda Graichen útskrifaðist frá Kennaraháskólanum í Köln árið 1979 í Þýskalandi. Hún kom fyrst til Íslands árið 2001 og féll þá alveg fyrir landinu og flutti svo til Flateyrar árið 2004 og byrjaði að kenna við Grunnskólann um haustið.