VALMYND ×

Fréttir af gjaldskrárbreytingum og fleiru

Samþykkt hefur verið í bæjarstjórn að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir nemendur í grunnskólum Ísafjarðarbæjar á komandi skólaári. Jafnframt verða foreldrar ekki rukkaðir fyrir hressingu fyrir börn í dægradvöl. Ekki verður í boði að vera í mjólkur eða ávaxtaáskrift en hafragrautur verður áfram í boði. 

 

Skóladagatal næsta skólaárs er komið inn á heimsíðuna undir flipanum Grunnskóli