VALMYND ×

Þriðjudagur 17. mars- áframhaldandi appelsínugul viðvörun- skólahald í lágmarki

 

Þar sem veðuraðstæður hér eru oft ekki alveg þær sömu og annarsstaðar í Ísafjarðarbæ  og nú í augnablikinu er snjófllóðahætta vil ég koma því strax á framfæri að algjör lágmarksstarfsemi verður í leik og grunnskóla á morgun. Ég vil biðja foreldra að tilkynna mér í kvöld eða snemma í fyrramálið með því að kvitta við færslu á facebook síðu foreldrafélagsins eða senda skilaboð í síma 849 3446 ef þeir sjá sér fært að hafa börnin heima á morgun. Ef einhverjir sjá sér ekki fært að hafa börnin heima verður opið fyrir þau börn en gott að vita það svo starfsfólk þurfi ekki að vera á ferðinni ef nauðsyn krefur ekki. 

Bestu kveðjur

Sunna