VALMYND ×

Kristbjörg Sunna Reynisdóttir

Kristbjörg Sunna útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands 2011.  Hún var grunnskólakennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar frá haustinu 2006 til haustsins 2018 er hún tók við skólastjórastöðu Grunnskóla Önundarfjarðar. Kristbjörg Sunna er einnig lærður svæðisleiðsögumaður. Hún kom að mótun starfs þjónustumiðstðövar Krabbameinsfélags Austfjarða og Krabbameinsfélags Austurlands og var fyrsti starfsmaður þar