VALMYND ×

1.-4. bekkur fór í föruferð

Hópurinn með allt ruslið sem við týndum á 10 mínútum.
Hópurinn með allt ruslið sem við týndum á 10 mínútum.
1 af 4

Í dag skruppu krakkarnir á yngsta stigi í fjöruferð að leita að óskasteinum, kröbbum og ýmsu fleiru. Við fundum nú ekki margar óskasteina en hins vegar fundum við fullt af rusli sem var týnt saman í poka, flokkað og sorterað síðar. 

Vonandi gengur okkur betur næst í óskasteinafundi en við gátum ekki gengið framhjá öllu plastruslinu.