VALMYND ×

120 skólaslitin

Nemendur og starfsfólk á leið í veiðiferð í upphafi skólaárs 2022.
Nemendur og starfsfólk á leið í veiðiferð í upphafi skólaárs 2022.

Á morgun fimmtudaginn 1. júní kl 17:00 fara fram 120. skólaslit skólans okkar. Verða þau með hátíðlegum brag og boðið upp á kaffi og köku. Nemendur spila á hljóðfæri og lesa upp sögu. Hlökkum til að sjá sem flesta gesti.