VALMYND ×

Árshátíð Grunnskóla Önundarfjarðar kl 17:00 fimmtudag

Heil og sæl

Eitthvað misræmi varð hjá mér með tímasetningu árshátíðarinnar en hún er klukkan 17:00 fimmtudaginn 4. apríl. Allir velkomnir. Leiksýningar, veitingar 1.000 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn, ljóðalestur, tónlist og sílaball þar sem yngri nemendur mega vera til kl 20:30 en þá halda unglingarnir áfram með sitt ball til kl 22:00.