Bólusetningar barna í 1. - 6. bekk
Sælir kæru foreldrar
Bólusetningar barna í 1. - 6. bekk G.Ö. fara fram á Heilsugæslunni á Ísafirði fimmtudaginn 13. janúar kl. 15:10.
Allar upplýsingar um bólusetningu barna má finna hér á vef Heilbrigiðsstofnunar Vestfjarða,
og hér á vef Embættis landlæknis.