VALMYND ×

Ekkert skólahald í leik og grunnskóla á morgun fimmtudag 16. janúar

Ekki verður hægt að koma skólahaldi í gang á morgun fimmtudag, hvorki í leik né grunnskóla. Fjöldahjálparstöð er í grunnskólanum. Við tökum einn dag í einu. Efst í huga okkar er þakklæti fyrir að hún Alma okkar fannst tímanlega og aðrir sluppu ómeiddir.