VALMYND ×

Íþróttir úti frá og með 1. maí

Frá og með 1. maí eru íþróttir kenndar úti. Það er því mikilvægt að nemendur komi í þægilegum fötum og skóm við hæfi (ekki gúmmístígvélum). 

Minnum á fatasund 3. maí og sundpróf 17. og 24. maí.