VALMYND ×

Kaffihúsið verður í desember

Heil og sæl 

Við settum okkar árlega kaffihús á dagskrá í nóvember þar sem við tengjum það oftast við dag íslenskrar tungu. Núna langar okkur til að prófa að hafa kaffihúsið á aðventunni og höfum þess vegna frestað því og verður það í byrjun desember. Nánari tímasetning og dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.