VALMYND ×

Kaffihússkvöld

Heil og sæl

 

Nú er loksins að koma að kaffihússkvöldinu okkar í Grunnskóla Önundarfjarðar. Bæði yngri og eldri nemendur hafa verið að vinna verkefni sem þeir ætla að sýna gestum. Eldri nemendur ælta að útbúa veitingar og selja á sanngjörnu verði.  Við hlökkum mikið til taka á móti gestum frá kl 17:00 mánudaginn 3.desember.