VALMYND ×

Lestur er bestur

Af hverju er alltaf verið að prófa börn í hraðlestri? Er það ekki lesskilningurinn sem skiptir mestu máli?
Áhugaverð grein á heimasíðu Grunnskóla Ísafjarðar sem hljómar í takt við það sem við erum að gera í Grunnskóla Önundarfjarðar.

http://grisa.isafjordur.is/frettir/Lesfimi/