VALMYND ×

Matseðill 16. - 20. mars

 

Mánudagur 16. mars. Fiskur í Mexíkó og piparostasósu, hrísgrjón og salat. 

Þriðjudagur 17. mars. Gúllas, kartöflumús og salat. 

Miðvikudagur 18. mars. Fiskur í mangósósu, hrísgrjón og salat. 

Fimmtudagur 19. mars. Lasanja og salat. 

Föstudagur 20. mars. Grænmetisbuff (súpa sem átti að vera víxlaðist við síðasta föstudag)