VALMYND ×

Miðvikudagur 11. des

Miðað við veðurspá ætti veðrið að geta verið gengið niður í fyrramálið. Ég geri því ráð fyrir skólahaldi bæði í leik og grunnskóla. Ef foreldrar taka ákvörðun um að hafa börn heima vegna veðurs eða færðar minni ég á að koma skilaboðum í skólann í síma 450 8360, leikskóla  450 8260 eða netfang kristbjorgre@isafjordur.is.