VALMYND ×

Ronja ræningjadóttir

Árshátíðarleikritið okkar í ár er leikritið Ronja ræningjadóttir. Í vikunni fengu nemendur að vita hlutverk sín í leikritinu og fyrsti samlestur verður í dag. 

Við erum öll afar spennt og hlökkum til árshátíðarinnar okkar sem verður haldin 23. mars nk. kl. 17.00.

Í hlekknum hér fyrir neðan má heyra tónlist úr verkinu þegar það var sýnt í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum síðan. 

 

https://www.youtube.com/watch?v=6C9d0gEcVHE