VALMYND ×

Skólahald í dag með eðlilegum hætti

Heil og sæl

Bæði leik og grunnskóli verða opnir í dag og ætti skólahald að geta verið með eðlilegum hætti. Flestar götur innanbæjar eru orðnar færar.