VALMYND ×

Skólasetning

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar fer fram fimmtudaginn 23.ágúst kl 10:00. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur ásamt forráðamönnum til viðtals við umsjónarkennara sína.