VALMYND ×

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar fer fram í sal skólans fimmtudaginn 22. ágúst 2019 kl 10:00. Viðtöl nemenda og foreldra við umsjónarkennara fara fram að setningu lokinni. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. 

Skólastjóri.