VALMYND ×

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar fer fram mánudaginn 22. ágúst kl 10:00.

Nemendur og foreldrar mæta þá og hitta starfsfólk skólans og farið verður yfir starf komandi vetrar.

Nemendur 1.-3. bekkjar mæta í kennslustofu á neðri hæð og nemendur 4. -7. bekkjar í kennslustofu á efri hæð.

Eftri kynningu umsjónarkennara verða stutt einstaklingsviðtöl og  boðið upp á léttar veitingar á ganginum á meðan. 

 

Hlökkum til að sjá ykkur 

Sunna, Jóna og Mekkín