VALMYND ×

Skólasýning GÖ á sunnudaginn

Nemendur Grunnskóla Önundarfjarðar sýna afrakstur vetrarins sunnudaginn 21. maí á milli kl. 11-13. Heitt á könnunni og Pálínuboð að hætti gesta skólans. 

Hlökkum til að sjá ykkur.