VALMYND ×

Skólaráð

Samkvæmt grunnskólalögum starfar skólaráð við sérhvern grunnskóla. Í ráðinu sitja auk skólastjóra tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags. Skólaráðið fjallar um og gefur umsögn til skólans og fræðslunefndar um skólanámskrá og annað sem varðar skólahald, aðbúnað og fleira og fylgist með framkvæmdinni. 

Fjöldi getur verið breytilegur milli ára, í skólaráðinu 2022-2023 sitja eftirfarandi: 

Skólastjóri:

Kristbjörg Sunna Reynisdóttir

Foreldrar:

Jóhanna Maggý Kristjánsdóttir

Sæbjörg Freyja Gísladóttir

Starfsfólk skóla:

Jóna Lára Sveinbjörnsdóttir

 

Sigríður Anna Emilsdóttir

Nemendur

Helga Lára Ndahafa Þorgilsdóttir

Fulltrúi úr grendarsamfélaginu:

Steinunn Ása Sigurðardóttir