VALMYND ×

Breytt dagsetning á árshátíð

Við höfum tekið ákvörðun um að halda árshátíð Grunnskóla Önundarfjarðar fimmtudaginn 4. apríl í stað 14. mars þar sem samræmd próf fara fram í 9. bekk þá viku. Nemendur á unglingastigi eru þegar komnir með handrit í hendurnar og geta undirbúið sig heima áður en æfingar hefjast.