VALMYND ×

Einar Arnalds Kristjánsson áfram í Stóru upplestrarkeppnina

1 af 2

Í dag var haldin litla Stóra upplestrarkeppnin á Þingeyri þar sem 7. bekkingar frá Flateyri, Suðureyri og Þingeyri kepptu í upplestri. 

Fyrir hönd okkar skóla kepptu þau Karen, Einar og Matthildur og komst Einar áfram fyrir okkar hönd og mun keppa í Stóru upplestrarkeppninni á Ísafirði 9. mars nk. 

Okkar keppendur stóðu sig með miklu sóma og megum við sannarlega vera stollt af okkar fólki.