VALMYND ×

Flateyri í Stundinni okkar í gærkvöldi.

María og Zuanna
María og Zuanna

Í gær var viðtal við þær Maríu, Zuzönnu, Sylvíu og Karen í Stundinni okkar. Jafnframt mátti sjá glytta í marga aðra krakka frá Flateyri, bæði þau sem hér hafa fasta búsetu sem og gesti. 

Þátturinn var frábær og viðmælendurnir stóðu sig með mikilli prýði. Hér má sjá þáttinn.