VALMYND ×

Foreldraviðtöl, starfsdagur og vetrarfrí

Foreldraviðtöl fara fram dagana 7.-9. nóvember nk. og fá foreldrar sendan tölvupóst um hvenær þeir eiga að mæta ásamt börnum sínum. 

Þann 10. nóvember er starfsdagur í skólanum hefst þá eiginlegt vetrarfrí nemenda Grunnskóla Önundarfjarðar sem stendur yfir til 14. nóvember. Dægradvöl fer líka í frí á þessum tíma.