VALMYND ×

Forgangslisti 11- nýjasta útgáfa

Forgangslisti 11. Reykjavík 03.04.2020
Forgangur starfsfólks í framlínustörfum að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna COVID-19
Meðfylgjandi er listi yfir starfshópa í framlínuþjónustu sem hafa forgang um aukna skóla- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi fyrir börn í 1. og 2. bekk og dagforeldraþjónustu. Miðað er við börn hjá dagforeldrum, í leikskóla og 1. og 2. bekk í grunnskóla.
Ferlið væri því þannig að viðkomandi starfsstéttum sé gert ljóst að þetta sé til staðar.
Starfsfólk sem á kost á þessu getur sótt um slíkt inn á island.is og unnið svo að útfærslu með viðkomandi skólastjórnanda eða dagforeldri.
Vakin er athygli á því að listinn er sífellt í endurskoðun!
Starfsfólk sem getur óskað eftir því að sækja um forgang:
Stjórnsýslan/ríkið
• Ráðherrar
• Ráðuneytisstjórar
• Upplýsingafulltrúar ráðuneyta
• Aðstoðarmenn ráðherra
• Skrifstofustjórar
• Öryggisstjórar ráðuneyta
• Öryggistrúnaðarmenn ráðuneyta
• Ritarar ráðherra
• Ritarar ráðuneytisstjóra
• Sóttvarnalæknir
• Landlæknir
• Aðstoðarmaður sóttvarnalæknis
• Aðstoðarmaður landlæknis
• Framlínustarfsfólk borgaraþjónustunnar í Utanríkisráðuneytinu
• Framlínustarfsfólk hjá Seðlabanka Íslands
• Forstjóra Barnaverndarstofu
• Starfsfólki meðferðarheimila á vegum Barnaverndarstofu
• Dómarar og aðstoðarmenn dómara
• Framlínustarfsfólk Veðurstofu Íslands
• Prestar
• Dýralæknar
• Hafnsögumenn
• Vigtarstarfsmenn
Heilbrigðisstarfsfólk
• Sjúkrahús
• Hjúkrunarheimili
• Dvalarheimili
• Heilsugæsla
• Bakvarðasveit velferðarþjónustu
Viðbragðsaðilar
• Lögreglan
• Embætti ríkislögreglustjóra
• Slökkvilið
• Sjúkraflutningar
• Landhelgisgæslan
• Rauði krossinn
• Slysavarnafélagið Landsbjörg
• Neyðarlínan 112
Á sveitarfélagsvísu
• Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna
• Aðstoðarmenn framkvæmdastjóra sveitarfélaganna
• Starfsfólk grunnskóla
• Starfsfólk leikskóla
• Starfsfólk frístundarheimila
• Starfsfólk heimila fyrir fatlað fólk
• Starfsfólk hjúkrunarheimila
• Starfsfólk þjónustuíbúða fyrir aldrað fólk
• Starfsfólk í heimaþjónustu
• Starfsfólk í heimahjúkrun
• Starfsfólk í heilbrigðiseftirlita
• Framlínustarfsfólk í orku- og veitstarfsemi; þ.e. í raforkuframleiðslu, raforku -flutningi og -dreifingu, hitaveitu, vatnsveitu fráveitu og gagnaveitu
• Starfsfólk í sorphirðu og sorpförgun
• Þjónustufulltrúar í þjónustuveri
• Starfsfólk bráðavaktar barnaverndar
• Starfsfólk í þjónustuúrræðum barnaverndar
• Upplýsingafulltrúar sveitarfélaga
• Starfsmenn neyðarstjórna
• Skrifstofustjórar
• Sviðsstjórar sveitarfélaganna
• Dagforeldrar
• Starfsfólk dagdeilda fyrir eldri borgara
• Starfsfólk málflokks heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir
Aðrar stéttir
• Fangaverðir
• Lyfjafræðingar
• Framlínustarfsfólk í lyfjaverslunum
• Framlínustarfsfólk Isavia
• Tollverðir
• Kennarar við mennta og framhaldsskóla
• Kennarar við háskóla
• Framlínustarfsfólk Sjúkratryggingar Íslands
• Starfsfólk sem starfar við skimun og greina sýni hjá DeCode
• Framlínustarfsfólk Reiknistofa bankanna
• Framlínustarfsfólk Veritas
• NPA aðstoðarfólk
• Framlínustarfsfólk Parlogis og Distica
• Fjölmiðafólk, hjá fréttastofum með skilgreinda ritstjórn
• Aðilar sem sjá um lyfja flutninga hjá Íslandspósti