VALMYND ×

Föstudagur 30. október Hrekkjavökustemning

Hrekkjavaka G.Ö. 2019
Hrekkjavaka G.Ö. 2019
1 af 2

Heil og sæl 

Á föstudaginn ætlum við að hafa Hrekkjavökustemningu í grunnskólanum. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að koma í búningum af þessu tilefni.  Þennan sama dag ætlar Ævar vísindamaður að lesa fyrir okkur úr nýju bókinni sinni Mín eigin undirdjúp. Vegna aðstæðna kemur Ævar ekki til okkar heldur les hann og spjallar við okkur í gegnum fjarfundarbúnað.