VALMYND ×

Hvatningarverðlaun

Það var heldur betur gaman hjá okkur í morgun þegar Jóna Lára tók á móti viðurkenningu fyrir hennar frábæru nálgun á verkefninun Brú milli skólastiga. Við erum afar stolt af þessum hvatningarverðlaunum og óskum Grunnskóla Ísafjarðar sem einnig hlaut viðurkenningu innilega til hamingju. 


Hér má lesa nánar um verðlaunin: 


https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/frettir-og-utgafa/frettasafn/gi-og-go-fa-hvatningarverdlaun-fyrir-framurskarandi-skolastarf?fbclid=IwAR1CfFycQSFR7gr0G8vZM7lIhqa5D1EAhAg-uHF8YtsspfSh3IMFySsMKMI