VALMYND ×

Kajakferð

Hann Siggi Hafberg var svo góður að bjóða okkur á Kajak. Daginn sem við fórum var rjómablíða og dásamlegt veður. Alir skemmtu sér konunglega og þökkum við kærlega fyrir okkur.