VALMYND ×

Opni dagurinn gekk frábærlega

Við vorum heppnari með veður en við höfðum þorað að vona og fengum marga góða gesti á opna daginn okkar. Myndirnar hér tala sínu máli og sýna þátttöku gestanna í að setja niður útsæði, smíða kofa, mála útilistaverk, taka þátt í leikjum og njóta veitinga. 

Takk öll sem sáuð ykkur fært að taka þátt. Samfélagið er okkur afar mikilvægt.