VALMYND ×

Opnun myndlistarsýningar

Í dag klukkan 10 verður formleg opnun á myndlistarsýningu leikskólanemenda úr Ísafjarðarbæ sem staðsett er í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Verk nemenda Grænagarðs eru á vegg við stigann milli annarrar og þriðju hæðar. Elstu nemendur leikskólanna ásamt kennurum verða viðstaddir opnunina.