VALMYND ×

Óveður föstudag 14. febrúar

Veðurspáin fyrir morgundaginn, föstudag 14. febrúar er mjög slæm. Í nótt mun byrja að hvessa og fylgir úrkoma og því óvíst að fært verði um bæinn í fyrramálið. Grunn og leikskóli verða þó opnir ef þörf krefur en gera má ráð fyrir lágmarksstarfsemi á báðum stöðum. Það er fullkomlega eðlileg ákvörðun að halda börnum heima við þær aðstæður sem væntanlegar eru. Börnum ætti að fylgja bæði í og úr skóla ef þið ákveðið  að nýta opnun. 

Vinsamlegast látið vita í síma 849 3446 ( hringing eða sms) , á netfangið kristbjorgre@isafjordur.is eða með skilaboðum á facebooksíðu forendrafélagsins ef þið ákveðið að hafa börnin heima.

Bestu kveðjur

Sunna