VALMYND ×

Róið á móti straumnum

Í dag fóru nemendur unglingastigs í langan kajakróður. Róð var frá Flateyri inn fjörðinn og inn að Vöðum. Lagt var af stað að morgni. Alla leiðina var róið á móti straumnum og reynir skíkt ferðalag ekki eingöngu á líkamlegan styrk og jafnvel meira á seiglu og úthald. Allir gerðu þarna sitt allrabesta og unnu stóra sigra. Endað var á Innri Veðrará þar sem svangir ferðalangar gæddu sér á grilluðum pylsum.