VALMYND ×

Samfélagsvika

Í tilefni af samfélagsviku lýðháskólans ætla skólarnir þrír á Flateyri að vinna saman í næstu viku.


Á mánudaginn verður förndurstund í grunnskólanum frá kl 13:30-16:00. Lýðhálskólanemar leiða föndrið og verður boðið upp á smá hressingu á staðnum. 


Á þriðjudaginn verður svo jólatarzanleikur og þrautabraut í íþróttahúsinu kl. 14:00-15:30.


Öllum grunnskólanemendum og elstu nemendum leikskólans er boðið að taka þátt báða dagana.