VALMYND ×

Samfélagsvika Lýðskóla - opið hús GÖ

Vikuna 9.-13. desember lítum við upp frá hefðbundnu starfi og tökum þátt í samfélagsviku Lýðskólans. Á mánudagsmorgun er unglingunum boðið að horfa á jólamynd með Lýðskólanemum. Á fimmtudaginn verður svo leikjadagur þar sem leik og grunnskólanemum bíðst að taka þátt. Á föstudaginn ætlum við svo að taka á  móti þeim gestum sem vilja koma til okkar í grunnskólann  og föndra jólakortin sín með okkur eða bara skrifa í þau.