VALMYND ×

Samræmd æfingapróf

Samræmd próf í 9. bekk verða haldin dagana 7.-9. mars nk. Á vef Námsmatsstofnunnar eru komin æfingapróf sem nemendur og foreldrar geta skoðað og æft sig á. Hér eru prófin að finna.