VALMYND ×

Samræmdum prófum í 9. bekk lokið

Þær Magnea Björg og Birna Mjöll luku samræmdu prófunum í íslensku, stærðfræði og ensku á dögunum. Fyrir prófið var þeim boðið í smá morgunverð til að fylla á tankinn og koma sér í gírinn fyrir prófið. Er þetta í fyrsta sinn sem þær taka samræmt próf á netinu og gekk allt vel í okkar skóla.