VALMYND ×

Samræmdum prófum lokið að sinni

Hann Andri  er eina barnið í 4. bekk. Hann fékk því að taka samræmda prófið inni á skrifstofu skólastjóra í morgun. 

Nú eru prófunum lokið að sinni og næstu samræmdu próf ekki fyrr en í mars hjá 9. bekk.