VALMYND ×

Sjöundi bekkur búinn með samræmdu prófin

Þá eru samræmdu prófunum lokið hjá 7. bekk þetta árið. Okkar fólk stóð sig með prýði og mátti finna að þeim var létt þegar þau skráðu sig út úr prófinu í morgun.

Það var ekki verra að hún Lísa okkar hafði bakað köku og fengu allir nemendur skólans kökusneið í frímínútunum.