VALMYND ×

Skólablak á Ísafirði 11. október 2021

Í dag er skólablakið haldið á Ísafirði og eru miðstigskrakkarnir okkar að fara eftir eftir hádegið. Það verður vænatnlega mikið fjör og upplifun. Undanfarna daga eru þau búin að vera að æfa sig með blakboltann. Það er Blaksamband Íslands sem stendur á bak við viðbuðinn og hér má lesa meira: https://bli.is/skolablak/?fbclid=IwAR0l_p-F32XNFTkHybRQKD5NH2lG6hfP2FryqiVG83t8Kgy50YeUqdfUxps