VALMYND ×

Skólasetning

Grunnskóli Önundarfjarðar verður settur miðvikudaginn 23. ágúst kl. 10.00. Eftir skólasetninguna hitta nemendur umsjónarkennara sína, fá afhentar stundtöflur og skráning í mötuneyti, mjólkur- og ávaxtaáskrift fer fram. Nemendur, kennararar og foreldrar fara síðan saman yfir áherslur og markmið næsta vetrar. 

Við hlökkum til að byrja skólaárið og hitta ykkur öll.

Starfsfólk Grunnskóla Önundarfjarðar.