VALMYND ×

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar

Skólasetning Grunnskóla Önundarfjarðar fer fram í sal skólans mánudaginn 21. ágúst kl. 10:00. 

Að setningu lokinni fara nemendur og foreldrar með umsjónarkennurum í bekkjarstofur.

Einstaklingsviðtöl nemenda á yngsta stigi fara fram í vikunni 21. -25. ágúst og er foreldrum bent á að bóka tíma á mentor.